Innritun hafin á vorönn 2016

Innritun er hafin á öll námskeið sem verða á vorönn 2016. Við byrjum almenna barnakennslu á laugardögum þann 9. janúar fyrir byrjendur og framhaldsnemendur. Við bjóðum uppá námskeið fyrir börn frá 3. ára og eldri  bæði byrjendur og framhaldsnemendur.  Vinsamlegast skráið ykkur hér á heimasíðunni eða hringið í síma 564-1111 og við finnum námskeið sem […]

Gleðileg jól

Dansskóli Sigurðar Hákonarsonar og Dansíþróttafélag Kópavogs óskar nemendum okkar, foreldrum sem og öðrum landsmönnum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Þökkum ánægjulegt samstarf og stuðningin á árinu sem er að líða.     Share